Víðsjá

Speight, Dante, tónlist fyrir alheiminn

Í Víðsjá í dag verður meðal annars rætt við tónskáldið John Speight um nýja útgáfu píanóleikarans Peters Máté á píanóverkum hans. Jafnframt verður hugað því hvað við jarðarbúar viljum syngja fyrir alheiminn. Hnarreistur hvunndagurinn á útmánuðum verður lofsunginn, vaxandi birtan og tilbreytingalausa víðáttan. Og eitt mesta skáld allra tíma, Dante Alihigeri, kemur við sögu í Víðsjá í dag, gefnu tilefni.

Birt

2. feb. 2021

Aðgengilegt til

2. feb. 2022
Víðsjá

Víðsjá

Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána.

Umsjón: Eiríkur Guðmundsson og Guðni Tómasson.