Víðsjá

Menningarviðurkenningar RÚV

Tilkynnt verður hvaða rithöfundur hlýtur þessu sinni viðurkenningu úr Rithöfundasjóði Ríkisútvarpsins en hún verður afhent í þættinum. Útvarpað verður frá ávarpi formanns stjórnar Rithöfundasjóðsins, sem og þakkarávarpi rithöfundarins sem hlýtur viðurkenninguna þessu sinni. Í þættinum verður einnig greint frá því hvaða orð varð fyrir valinu sem orð ársins.

Birt

20. jan. 2021

Aðgengilegt til

20. jan. 2022
Víðsjá

Víðsjá

Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána.

Umsjón: Eiríkur Guðmundsson og Guðni Tómasson.