Víðsjá

Arndís, Brynjólfur, Halldór Armand, Óskar Árni

Í Víðsjá í dag verður rætt um nýjar bækur og lesið upp úr nýjum bókum. Höfundar mæta í kaffispjall í hljóðstofu og gefa innsýn í nýútkomin verk sín. Á meðal gesta í þættinum í dag verða Arndís Þórarinsdóttir, Brynjólfur Þorsteinsson, Halldór Armand og Óskar Árni Óskarsson. Og bókarýni verður á sínum stað í Víðsjá á fimmtudegi, Gauti Kristmannsson fjallar í dag um Höfuðbók eftir Ólaf Hauk Símonarson.

Umsjón: Eiríkur Guðmundsson

Birt

17. des. 2020

Aðgengilegt til

17. des. 2021
Víðsjá

Víðsjá

Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána.

Umsjón: Eiríkur Guðmundsson og Guðni Tómasson.