Víðsjá

Elvis Presley, Lillian Hardin Armstrong, Skúlptúr/Skúlptúr

Efni Víðsjár í dag: Á bakvið hverja karlhetju er oftast nær finna styttu og stoð, jafnan öfluga eiginkonu sem á drjúgan þátt í velgengni maka síns og hvetur til dáða. Í tónlistarhorninu Heyrandi nær ætlar Arnljótur Sigurðsson rýna létt í Ungfrú Lillian Hardin Armstrong og hennar lykilhlutverk í umbreytingu djasstónlistar fyrir 100 árum síðan. Ólöf Gerður Sigfúsdóttir fjallar í myndlistarpistli um tvær nýjar einkasýningar sem hafa verið opnaðar í sýningarröðinni Skúlptúr/Skúlptúr í Gerðarsafni, þar sem leikgleði og tilraunastarfsemi eru í fyrirrúmi. Og hugað verður röddunum sem þú vilt heyra þegar þú fæðist og þegar þú deyrð, rætt verður við skáldið Diddu um Elvis Presley og jólin.

Umsjón: Eiríkur Guðmundsson

Birt

14. des. 2020

Aðgengilegt til

14. des. 2021
Víðsjá

Víðsjá

Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána.

Umsjón: Eiríkur Guðmundsson og Guðni Tómasson.