Víðsjá

Auður Ava, Áslaug Agnarsdóttir, Jónas Reynir, Sölvi Björn, Ólafur Jóha

Víðsjá er í dag helguð nýjum bókum. Höfundar koma í heimsókn í hljóðstofu, ræða málin og lesa úr verkum sínum. Á meðal gesta í þættinum verða Auður Ava Ólafsdóttir, Áslaug Agnarsdóttir, Jónas Reynir Gunnarsson og Sölvi Björn Sigurðsson. Bókmenntarýni verður síðan á sínum stað. Maríanna Clara Lúthersdóttir fjallar í þætti dagsins um Snertingu, nýjustu skáldsögu Ólafs Jóhanns Ólafssonar.

Birt

26. nóv. 2020

Aðgengilegt til

26. nóv. 2021
Víðsjá

Víðsjá

Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána.