Víðsjá

A! Gjörningahátíð, Bauhaus og ESB, Elín Edda og Meiri sagnfræði

Víðsjá hugar í dag A! Gjörningahátíð sem hefst á morgun í Listasafninu á Akureyri og stendur um helgina. Sagna hins víðfræga Bauhaus skóla verður líka rifjuð upp en nýr forseti framkvæmdarstjórnar Evrópusambandsins, Ursula von der Leyen, sagði fyrir skemmstu nýr Bauhaus skóli myndi verða veruleika á næstunni. Nýji Bauhaus skólinn er hluti af 750 miljarða evra plani sambandsins til endurreisa hagkerfið eftir kórónaveirufaraldurinn, með menningu og sjálfbærni leiðarljósi.

Elín Edda Árnadóttir, búningahönnuður og myndlistarkona, verður heimsótt á Mokka kaffi, en þar sýnir hún verk sín þessa dagana.

Ennfremur verður fjallað um kröfu bandarískra sagnfræðinga um “meiri sagnfræði“ og betri söguvitund landa sinna.

Umsjón: Guðni Tómasson

Birt

30. sept. 2020

Aðgengilegt til

30. sept. 2021
Víðsjá

Víðsjá

Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána.

Umsjón: Eiríkur Guðmundsson og Guðni Tómasson.