Víðsjá

Vitni, Búkar, Ekki Brotlent og Chinatown

Í Víðsjá í dag lítum við á tvær myndlistarsýningar, Búkar í Gallerí Port og Ekki brotlent enn í Hafnarhúsinu. Eins heyrum við af bókinni The Big Goodbye: Chinatown and the Last Years of Hollywood og lítum við á Ljósmyndasafni Íslands þar sem var verið hengja upp sýningu Christopher Lund sem ber titilinn Vitni.

Verðlaunahátíð barnanna kemur einnig við sögu, en hún fer fram um helgina.

Umsjón Halla Þórlaug Óskarsdóttir

Birt

4. júní 2020

Aðgengilegt til

4. júní 2021
Víðsjá

Víðsjá

Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána.

Umsjón: Eiríkur Guðmundsson og Guðni Tómasson.