Verðandi
Heimildaverk eftir nemendur í Hagnýtri menningarmiðlun við Háskóla Íslands.
Í þessum þætti er fluttir tveir þættir, eftir Önnu Sigríði Ólafsdóttur og Hlín Eyjólfsdóttur. Viðmælendur í þætti Önnu Sigríðar eru Ásgeir Sölvason, Lilja Guðrún Sölvadóttir og Guðbjörn Páll Sölvason. Í þætti Hlínar heyrist í Tryggva Guðlaugssyni.
Umsjón: Þorgerður E. Sigurðardóttir