Úr safni

Fáfnisarfur 1. þáttur

Jóhannes Jónasson fjallar um Richard Wagner tónskáld, óperur hans, Bayreuthóperuhúsið og Wolfgang Wagner, sonarson tónskáldsins. - Flytjendur: Bayreuth-hljómsveitin, umdir stjórn Pierre Boulez og Bayreuth-kórinn, sem Wilhelm Pitz stjórnar ; BPO sem Leo Blech stjórnar ; Friedrich Schorr ; Lauritz Melchior, o.fl.

Umsjónarmaður ræðir einnig við Árna Björnsson og Árna Tómas Ragnarsson

Þátturinn var á dagskrá árið 1998

Birt

29. júní 2020

Aðgengilegt til

29. júní 2021
Úr safni

Úr safni

Úrval þátta úr safni Útvarpsins.