Úr safni

Laugardagsóperan : Die Walküre

Jóhannes Jónasson kynnir óperuna Die Walküre eftir Richard Wagner og flutt eru atriði úr henni. Flytjendur: James King ; Leonie Rysanek ; Gerd Nienstedt ; Lauritz Melchior ; Max Lorenz ; stjórnandi er Karl Bohm

Þátturinn var á dagskrá árið 1988

Birt

29. júní 2020

Aðgengilegt til

29. júní 2021
Úr safni

Úr safni

Úrval þátta úr safni Útvarpsins.