Úr gullkistunni

Gunnlaugur Scheving segir frá

Gunnlaugur Scheving listmálari segir sögur af Eggert Stefánssyni söngvara og sjálfum sér í samtali við Sigurð Benediktsson. (Áður flutt 1964) Umsjón: Gunnar Stefánsson

Birt

1. nóv. 2009

Aðgengilegt til

24. apríl 2022
Úr gullkistunni

Úr gullkistunni

Leitað fanga í segulbandasafni Ríkisútvarpsins. Umsjón: Gunnar Stefánsson