Úr gullkistunni

Úr gullkistunni

Gunnar Stefánsson velur efni úr segulbandasafni Útvarpsins. Í þættinum er flutt ýmiss konar talað mál, erindi, viðtöl og upplestrar sem varðveist hafa frá fyrri tíð.