Ungir píanóleikarar

Ungir píanóleikarar

Verðlaunahafar EPTA píanókeppninnar, þau Kristín Gyða Bjarnveigardóttir, Vasyl Zaviriukha, Ásta Dóra Finnsdóttir og Polina María Viktorsdóttir leika í

nýju hljóðriti Ríkisútvarpsins.

Umsjón: Þorgerður Ása Aðalsteinsdóttir.