Ungir einleikarar og Ung-Yrkja
Hljóðritun frá tvennum tónleikum
Sinfóníuhljómsveitar Íslands þar sem ungt tónlistarfólk var í forgrunni.
I: Frá tónleikum ungra einleikara 20. maí sl. þar sem fram komu sigurvegarar úr einleikarakeppni Sinfóníuhljómsveitar Íslands og Listaháskóla Íslands; þau Jóhanna Brynja Ruminy fiðluleikari, Jón Arnar Einarsson básúnuleikari og söngkonurnar Íris Björk Gunnarsdóttir og Marta Kristín Friðriksdóttir.
Á efnisskrá:
*Aríur og sönglög eftir Georges Bizet, Ruggero Leoncavallo, Giacomo Puccini, Wolfgang Amadeus Mozart, Giuseppe Verdi og Sigfús Einarsson.
*Fiðlukonsert eftir Felix Mendelssohn.
*Fantasía fyrir básúnu og hljómsveit eftir Paul Creston.
Stjórnandi: Anna-Maria Helsing.
II: Frá tónleikum Ung-Yrkju, tónskáldastofu Sinfóníuhljómsveitar Íslands og Íslenskrar tónverkamiðstöðvar 23. apríl sl.
Á efnisskrá:
*Anemos eftir Ingibjörgu Elsu Turchi - frumflutningur.
*I Gave Him a Book (with only blank pages) eftir K.óla - frumflutningur.
*Guð er humar eftir Hjalta Nordal - frumflutningur.
Stjórnandi: Bjarni Frímann Bjarnason.
Kynnir: Elísabet Indra Ragnarsdóttir.