Undiraldan

Hér komum við og erum bara hress

Það er hellingur af nýju listafólki sem kallar eftir athygli tónlistarunnenda í Undiröldu kvöldsins og við gefum því pláss. Dúettinn Pale Moon ríður á vaðið og í kjölfar hans koma lög frá Karki, iLo, Jaðrakan, Axel Thor, 7.9.13. og Gulla.

Lagalistinn

Pale Moon ? Clown

Karkur ? 100 bros

iLo ? Mind Like a Maze (Unplugged)

Jaðrakan ? Limosa Limosa

Axel Thor - Objects In Motion

7.9.13. - Andvaka

Gulli - Eftir allt

Birt

14. jan. 2022

Aðgengilegt til

14. jan. 2023
Undiraldan

Undiraldan

Glæný íslensk tónlist úr ýmsum áttum.

Umsjón: Þorsteinn Hreggviðsson.