Undiraldan

Kig & Husk, Árstiöir og Skrattar í vandraedum

Undiraldan er á rokk- og kúrekabuxum þessu sinni og kynnir Kig & Husk sem er skipuð tveimur sjóuðum hetjum úr tónlistarbransanum, þeim Frank Ske Hall og Hössa Quarashi. Aðrir sem koma við sögu eru vandræðagemsarnir í Skröttum, Led By Lion, Axel O, Árstíðir, Bony Man og Greyskies.

Lagalistinn

Kig & Husk - So Long Holly

Skrattar - Trouble

Led By Lion - Gimme Love

Axel Ómarsson - Here I Wanna Live

Árstíðir - Meanderings

Bony man - If You Leave

Greyskies - Eyes

Birt

10. júní 2021

Aðgengilegt til

10. júní 2022
Undiraldan

Undiraldan

Glæný íslensk tónlist úr ýmsum áttum.

Umsjón: Þorsteinn Hreggviðsson.