Tónlistarárið 2021 er heldur betur að fara af stað með látum eins og heyrist í Undiröldu kvöldsins. Við fáum nýja ábreiðu Unnsteins af Páli Óskar auk nýrra laga frá Inspector Spacetime, Inga Bauer, Bomarz og GDRN, Moskvít, Hildi og Margréti Eir.
Lagalistinn
Unnsteinn - Er þetta ást
Inspector Spacetime - Hitta mig
Ingi Bauer - Til baka
Bomarz og GDRN - Crystalized
Hildur - New Mistakes
Moskvít - Human Error
Sycamore Tree - Far Away
Margrét Eir - Himintungl
Glæný íslensk tónlist úr ýmsum áttum.
Umsjón: Þorsteinn Hreggviðsson.