Nýtt íslenskt vélbyssudiskó, ógæfupönk og þungarokk
Það er daðrað við undirheimatónlist í Undiröldu kvöldsins og boðið upp á suðrænt vélbyssudiskó frá Hermigervli og Villa Neto, framsækið popp frá Russian.Girls, ógæfupönk frá Pínu Litlum…
Glæný íslensk tónlist úr ýmsum áttum.
Umsjón: Þorsteinn Hreggviðsson.