Tríó

Tríó

Eins og heitið gefur til kynna þá verða alls kyns tríó til umfjöllunar í þættinum, en ekki endilega alltaf tríó af músíkölskum toga. Víða verður leitað þrennum, þristum og þrenningum, því allt er þegar þrennt er. Umsjón Magnús R. Einarsson.