Útvarp
Sjónvarp
Útvarp
KrakkaRÚV
UngRÚV
Beint
RÁS 1
RÁS 2
RONDÓ
Dagskrá
Leit
Þættir
Jórunn Viðar
Í þessum síðasta þætti verður fjallað um Jórunni Viðar. Hún var fyrst íslenskra kvenna til þess að menntast sem tónskáld og gera tónsmíðar að aðalstarfi sínu og lengi vel var hún eina…
„Iceland Swing“
Hér verður aftur fjallað um hlut Hallgríms Helgasonar í útgáfu á lögum íslenskra kventónskálda, en hann útsetti m.a. og gaf út lög eftir Elínu Eiríksdóttur, Ingunni Bjarnadóttur og…
Vestur-íslensk kventónskáld
Í þessum þætti verður meðal annars fjallað um tvö vestur-íslensk kventónskáld, en það eru Thordis Ottenson Gudmunds, fædd 1896, og Elma Gíslason, fædd 1910. Flutt verða lög eftir þær…
Leikið á straujárn
Árin 1948 og 1952 komu út undir heitinu Organum I og II íslensk lög raddsett af Hallgrími Helgasyni tónskáldi.
„Húsið“ á Eyrarbakka
„Húsið“ á Eyrarbakka var á 19. öld mikið menningarheimili og þar fékk Elísabet Jónsdóttir fyrstu tónlistarmenntun sína, en hún var fædd 1869 og varð önnur íslenskra kvenna til þess…
Þrír ættliðir kvenkyns tónsmiða
Í þættinum er m.a. fjallað um 18. aldar lag, sem hugsanlega er eftir konu, og getið um tvær konur fæddar 1833 og '38, sem vitað er að sömdu lög.