Tónlist frá a til ö

Starf hljómsveitarstjórans

Í þættinum er fjallað um starf hljómsveitarstjórans og hljómsveitarstjóra-akademíu Sinfóníuhljómsveitar Íslands.

Rætt er við Bjarna Frímann Bjarnason aðstoðarhljómsveitarstjóra Sinfóníuhljómsveitarinnar og þrjá þátttakendur akademíunnar, þau Guðbjart Hákonarsson, Pétur Erni Svavarsson og Ragnheiði Ingunni Jóhannsdóttur.

Birt

13. feb. 2021

Aðgengilegt til

17. feb. 2022
Tónlist frá a til ö

Tónlist frá a til ö

Í þáttaröðinni Tónlist frá A - Ö rannsakar Arndís Björk Ásgeirsdóttir leyndardóma tónlistarinnar með aðstoð sérfræðinga.