Tónaflóð

Tónaflóð

Á föstudagskvöldum í júlí verður boðið upp á Tónaflóð um landið. Við heimsækjum alla landshluta ásamt Albatross, með þeim Elísabetu Ormslev og Sverri Bergmann, ásamt fjölda gestasöngvara.

Umsjón: Lovísa Rut Kristjánsdóttir & Matthías Már Magnússon