Til allra átta

Hefðin er ekki sagan, hefðin er eilífðin

Afríka er fögur segir Malí-konan Rokia Traoré, en afhverju þessi átök? Hvaðan kemur þetta hatur, hvaðan kemur þetta gas, hvað er gerast í Istanbúl? spyrja Keres Türküler frá Tyrklandi. Hér eru bara hálfsannindi sögð og svindlið er löglegt, segir Ses frá Galisíu á Spáni. Tónlistarfólk með skoðanir sem það lætur í ljósi eru í aðalhlutverki í þættinum í dag

Birt

22. júní 2013

Aðgengilegt til

25. maí 2021
Til allra átta

Til allra átta

Tónlist frá ýmsum heimshornum.

Umsjón: Sigríður Stephensen.