Þýskt jólahald að fornu og nýju

Þýskt jólahald að fornu og nýju

Ýmis fróðleikur um jólahald í Þýskalandi. Sagt er frá St. Martins hátíð, jólaverslun, undirbúningi jóla á heimilum, jólahátíðinni sjálfri. Gömul þýsk kona rifjar upp hvernig jólahaldið var þegar hún var barn.

Umsjón: Vilborg Auður Ísleifsdóttir.

Lesari með umsjónarmanni: Kristján Valur Ingólfsson.

(Áður á dagskrá 25. desember 1979)