Þungarokk og þungar lyftur

6. þáttur - Veiga Dís Hansdóttir

Veiga Dís Hansdóttir er kraftlyftingakona, húsasmiður og syngur eins og engill. Veiga á nokkur íslandsmet í kraftlyftingum og vann nýlega titilinn Stálkona Íslands. Veiga ræddi Stálkonuna 2020, húsasmíði, hvernig á beyta röddinni rétt í söng, stálbrækur og mikilvægi þess teygja.

Birt

11. ágúst 2020

Aðgengilegt til

11. ágúst 2021
Þungarokk og þungar lyftur

Þungarokk og þungar lyftur

Þungarokk og þungar lyftur með Gunnari Inga Jones fjallar um mörkin á milli rokktónlistar og kraftlyftinga. Rokkarar sem lyfta þungu koma til Gunnars með þríhöfðana og eyrun sperrt og tala um allt á milli líkamlegrar og andlegrar heilsu.