Þungarokk og þungar lyftur

2. Þáttur - Sunna Ben

Í þessum þætti kynnumst við Sunnu Ben. Sunna er ljósmyndari, heilsugúrú, norn, myndalistarkona, plötusnúður og margt fleira. Sunna ræðir um byrja aftur í ræktinni eftir meðgöngu, veganisma, Marilyn Manson og plötunsúðaferilinn.

Birt

14. júlí 2020

Aðgengilegt til

14. júlí 2021
Þungarokk og þungar lyftur

Þungarokk og þungar lyftur

Þungarokk og þungar lyftur með Gunnari Inga Jones fjallar um mörkin á milli rokktónlistar og kraftlyftinga. Rokkarar sem lyfta þungu koma til Gunnars með þríhöfðana og eyrun sperrt og tala um allt á milli líkamlegrar og andlegrar heilsu.

Þættir