Þungarokk og þungar lyftur

Þungarokk og þungar lyftur

Þungarokk og þungar lyftur með Gunnari Inga Jones fjallar um mörkin á milli rokktónlistar og kraftlyftinga. Rokkarar sem lyfta þungu koma til Gunnars með þríhöfðana og eyrun sperrt og tala um allt á milli líkamlegrar og andlegrar heilsu.