Þrumuguðinn í djassheimum

Þrumuguðinn í djassheimum

Charles Mingus aldarminning.

Dagskrá um bassaleikarann og tónskáldið Charles Mingus

Umsjón og dagskrágerð: Vernharður Linnet.

1. Vernharður fjallar um feril hans og bregður upp mynd af helstu tónverkum hans

2. Lana Kolbrún Eddudóttir les úr þýðingu sinni á Tonight at Noon, ástarsögu, eftir ekkju Mingusar, Sue Mingus, um kynni þeirra og baráttu fyrir lækingu MND sjúkdómsin, er dróg hann til dauða.

3. Mingus í London fyrir hálfri öld. Vernharður segir frá tónleikum Mingusar, sem hann sótti á Ronnie Scott fyrir hálfri öld og leikur tónlist frá þeim tónleikum, sem grafin hefur verið uppúr hirslum CBS, og loksins gefin út á aldarafmælis hans.