Þögnin rofin

Tónlist kventónskálda á 19. öld og við upphaf 20. aldar

Cécile Chaminade

Röð tíu þátta þar sem leikin er tónlist eftir tíu konur sem stunduðu tónsmíðar á 19. öld og við upphaf 20. aldar. Tónsmíðar þeirra allra lágu í þagnargildi svo áratugum skipti en á undanförnum árum hafa verkin loks verið grafin úr gleymsku og gerð aðgengileg í hljóðritum. Í systurþáttunum „Kventónskáld í karlaveldi“ er svo fjallað nánar um ævi tónskáldanna, tónsmíðastíl og viðtökur á verkum þeirra. Umsjón: Árni Heimir Ingólfsson.

Birt

31. okt. 2021

Aðgengilegt til

1. nóv. 2022
Þögnin rofin

Þögnin rofin

Tónlist kventónskálda á 19. öld og við upphaf 20. aldar

Röð tíu þátta þar sem leikin er tónlist eftir tíu konur sem stunduðu tónsmíðar á 19. öld og við upphaf 20. aldar. Tónsmíðar þeirra allra lágu í þagnargildi svo áratugum skipti en á undanförnum árum hafa verkin loks verið grafin úr gleymsku og gerð aðgengileg í hljóðritum. Í systurþáttunum „Kventónskáld í karlaveldi“ er svo fjallað nánar um ævi tónskáldanna, tónsmíðastíl og viðtökur á verkum þeirra. Umsjón: Árni Heimir Ingólfsson.