Þegar lýsir af degi

Þegar lýsir af degi

Dagskrá um páska með ívafi úr bókmenntum og tónlist. Elías Mar tók saman.

Lesarar: Kristín Anna Þórarinsdóttir og Gunnar Stefánsson.

Suðurganga Auðunar: Kafli úr Auðunar þætti vestfirzka.

Úr Niðurstigningarvísum eftir Jón Arason.

Úr páskaræðu eftir Jón Vídalín.

Páskasól o.fl. kafli úr Ísl. þjóðháttum eftir Jónas Jónasson.

Um páskaegg.

Lokakaflinn úr Heimsljósi eftir Halldór Laxness.

Þrjú kvæði: Páskaliljur eftir Hannes Pétursson ; Páskaræða eftir Jón úr Vör ; Náttúruundrin eftir Jón Óskar.

Staðreynd upprisunnar, bókakarfli eftir Ásmund Guðmundsson biskup.

(Áður á dagskrá 18. apríl 1976)