Þau tóna vel við faraldurinn

Þau tóna vel við faraldurinn

Í þættinu ræðir Sóley Stefánsdóttir við íslenskt tónlistarfólk um áhrif heimsfaraldursins á lagasmíðar og tónsmíða aðferðir þeirra.

Farið verður vítt og breitt í þáttunum en tónlistarfólkið kemur úr öllum greinum tónlistarinnar. Tilgangur þáttanna er búa til skapandi umræðu á tímum einveru og fjarlægðar. Við fáum einnig heyra

ýmis verk í vinnslu og símaupptökur frá tónlistarfólkinu og því hlustendur kafa örlítið dýpra í tónsmíðaferli listamannanna.