Þannig gekk það til, þegar útvarpið kom á Strandir

Þannig gekk það til, þegar útvarpið kom á Strandir

Jón Ormar Ormsson rifjar upp fyrstu kynni sín af útvarpi. Sagt frá 17. júní 1944, þegar útvarpað var frá Þingvöllum og Hólmvíkingar söfnuðust saman á Plássinu til hlusta á útsendinguna. Rifjuð upp minnistæð dagskráratriði frá fimmta áratug liðinnar aldar. Lesin bréf úr Útvarpstíðindum og í lok þáttar er frásögn Jóhannesar Péturssonar, frá því þegar útvarp kom í Skjaldarbjarnarvík síðsumars 1931. Umsjón: Jón Ormur Ormsson.