Það sem skiptir máli

Það sem skiptir máli

Það sem skiptir máli er örþáttaröð í 21 hlutum, útvarpað frá 1.- 21. desember 2020. Í hverjum þætti leitast einn einstaklingur við skilgreina það sem skiptir máli og velur eitt orð úr orðabókinni í lið með sér.