Þá var bara þögn

Þá var bara þögn

Kvennaathvarfið er heimili um stundarsakir, athvarf fyrir konur og börn sem ekki geta búið heima hjá sér sökum ofbeldis. Í tilefni þess 40 ár eru liðin frá stofnun Kvennaathvarfsins kynnum við okkur tilurð þess samtök um Kvennaathvarf voru stofnuð, förum yfir sögu Kvennathvarfsins og kynnum okkur starfsemi þess. Viðmælendur í þáttunum eru Elísabet Gunnarsdóttir, Guðrún Jónsdóttir, Drífa Jónasdóttir, Elísabet Ronaldsdóttir, Sonja Einarsdóttir og dóttir hennar, Emma.

Umsjón: Melkorka Ólafsdóttir.

,