Tengivagninn

Tengivagninn

Í Tengivagninum er fjallað um það helsta sem er gerast í menningu í sumar. Við lítum út á landsbyggðina, hverfum aftur í tímann og horfum út fyrir landssteinana. Kafað verður á dýpið, og spjallað við fjölbreytta listamenn á léttu nótunum.