Tendrum senn á trénu bjarta

Tendrum senn á trénu bjarta

Fagurlega skreytt jólatré prýða mörg heimilli landsmanna. Jólaljósin speglast í glansandi kúlum og kankvísir fuglar tylla sér á grein. Tilviljun ræður því þó ekki með hverju við skreytum tréð. Margt af því sem við notum á sér langa hefð og hefur ákveðna merkingu. Sigríður Pétursdóttir fjallar um jólatrésskraut fyrr og nú, uppruna þess, tákn og hefðir.