Sunnudagssögur

Gunni Hilmars

Gestur Hrafnhildar í Sunnudagssögum er Gunnar Hilmarsson tónlistar - og athafnamaður. Gunni starfar sem framkvæmdastjóri hjá Kormáki og Skildi auk þess sem hann er formaður norræna fatahönnunarfélagsins. Hann sagði frá lífi sínu og starfi, fjölskyldu og tónlistinni en Gunni en hljómsveitin hans Sycamore Tree hefur verið gera það gott undanfarið.

Frumflutt

15. jan. 2023

Aðgengilegt til

15. jan. 2024
Sunnudagssögur

Sunnudagssögur

Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir, Andri Freyr Viðarsson, Hulda G. Geirsdóttir, Guðrún Dís Emilsdóttir, Snærós Sindradótti, Sigurður Þorri Gunnarsson og Gígja Hólmgeirsdóttir