Sunnudagssögur

Edda Björk Arnardóttir

Gestur Huldu G. Geirsdóttur var Edda Björk Arnardóttir, móðirin sem komst í fjölmiðla fyrr á árinu þegar hún leigði einkaflugvél og sótti þrjá unga syni sína til Noregs, en hún hefur staðið í forræðismáli undanfarin ár og einungis fengið hitta syni sína í 16 klukkustundir á ári, undir eftirliti. Edda rakti sögu sína og sagðist aldrei gefast upp þegar málefnum barna hennar kemur.

Frumflutt

23. okt. 2022

Aðgengilegt til

23. okt. 2023
Sunnudagssögur

Sunnudagssögur

Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir, Andri Freyr Viðarsson, Hulda G. Geirsdóttir, Guðrún Dís Emilsdóttir, Snærós Sindradótti, Sigurður Þorri Gunnarsson og Gígja Hólmgeirsdóttir