Sunnudagssögur

Sigrún Eðvaldsdóttir

Sigrún Eðvaldsdóttir var og er undrabarn á fiðlu. Hún hóf fiðlunám aðeins 5 ára gömul og hefur ferðast víða um heim bæði til læra meira og spilað á mörgum af virtustu tónleikahúsum heims. Í dag er hún konsertmeistari Sinfóníuhljómsveitar Íslands.

Frumflutt

8. maí 2022

Aðgengilegt til

8. maí 2023
Sunnudagssögur

Sunnudagssögur

Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir, Andri Freyr Viðarsson, Hulda G. Geirsdóttir, Guðrún Dís Emilsdóttir, Snærós Sindradótti, Sigurður Þorri Gunnarsson og Gígja Hólmgeirsdóttir