Sunnudagssögur

Jóhann Waage

Hulda ræddi við Jóhann Waage sem sagði sögu sína af uppvextinum í Borgarnesi, au-pair störfum í Bandaríkjunum og námi í Flórens, sem heillaði hann fyrir lífstíð. Hann sagði líka frá alvarlegum veikindum og afleiðingum þeirra, ekki bara á líkama og sál, heldur líka starfsgetu og lánshæfi.

Lög:

Valdimar - Undraland.

Kristín Sesselja - What would I do without you?

Birt

27. feb. 2022

Aðgengilegt til

27. feb. 2023
Sunnudagssögur

Sunnudagssögur

Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir, Andri Freyr Viðarsson, Hulda G. Geirsdóttir, Guðrún Dís Emilsdóttir, Snærós Sindradóttir og Alex Elliott.