Sunnudagssögur

Júlía Rós Atladóttir

Hrafnhildur ræðir við Júlíu Rós Atladóttur framkvæmdastjóra Distica. Júlía ólst upp á Eskifirði, fór á vertíð til Hornafjarðar þegar hún var sextán ára og flutti svo í bæinn og menntaði sig sem lyfjatæknir. Hún hefur verið í sífelldri endurmenntun síðan, hún er fjölskyldumanneskja á fjögur börn og stundar útivist af miklu kappi. Hún sagði frá viðhorfunum til lífsins, muninum á kven - og karlstjórnendum, innflutningi á bóluefnum og ýmsu fleiru

Birt

22. ágúst 2021

Aðgengilegt til

22. ágúst 2022
Sunnudagssögur

Sunnudagssögur

Góðir gestir segja sögur úr lífi sínu, sögur sem á einhvern hátt hafa haft áhrif á líf þeirra og viðhorf. Ljúfur þáttur með notalegri tónlist. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir, Gígja Hólmgeirsdóttir, Hulda G. Geirsdóttir og Andri Freyr Viðarsson.