Sunnudagssögur

Alexandra Briem

Hrafnhildur Halldórsdóttir ræðir við forseta borgarstjórnar Reykjavíkur Alexöndru Briem um uppvöxtinn í Reykjavík, nám og störf og það ferli sem hún fór í gegnum í áttina því verða transkona. Hún ræddi kynáttunarvandann sem kom ekki skriður á fyrr en eftir hún fékk ADHD greiningu og hvernig hlutirnir hafi gengið hratt eftir það. Hún ræddi stjórnmálin, störfin í borgarstjórn áhugamál og ýmislegt fleira.

Birt

30. maí 2021

Aðgengilegt til

30. maí 2022
Sunnudagssögur

Sunnudagssögur

Góðir gestir segja sögur úr lífi sínu, sögur sem á einhvern hátt hafa haft áhrif á líf þeirra og viðhorf. Ljúfur þáttur með notalegri tónlist. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir, Gígja Hólmgeirsdóttir, Hulda G. Geirsdóttir og Andri Freyr Viðarsson.