Sunnudagssögur

Kristjana Arngrímsdóttir

Gígja Hólmgeirsdóttir ræðir við söngkonuna Kristjönu Arngrímsdóttur í hljóðveri á Akureyri. Kristjana sagði frá uppvextinum á Dalvík og þegar hún kynntist ástinni á æfingum hjá Leikfélagi Dalvíkur. Hún segir einnig frá söngferlinum, fjölskyldulífinu og nýju plötunni sem er í vinnslu, en þar stígur Kristjana fram sem lagahöfundur.

Birt

23. maí 2021

Aðgengilegt til

23. maí 2022
Sunnudagssögur

Sunnudagssögur

Góðir gestir segja sögur úr lífi sínu, sögur sem á einhvern hátt hafa haft áhrif á líf þeirra og viðhorf. Ljúfur þáttur með notalegri tónlist. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir, Gígja Hólmgeirsdóttir, Hulda G. Geirsdóttir og Andri Freyr Viðarsson.