Sunnudagssögur

Edda Falak

Hafdís Helga Helgadóttir ræðir við Eddu Falak. Edda er með eitt vinsælasta podcast landsins um þessar mundir og hefur tekið virkan þátt í einhverjum eldfimustu málefnum líðandi stundar. Edda er líka viðskiptafræðingur mennt og mikil cross fit kempa. Við kynnumst Eddu betur í þessum þætti af Sunnudagssögum .

Birt

16. maí 2021

Aðgengilegt til

16. maí 2022
Sunnudagssögur

Sunnudagssögur

Góðir gestir segja sögur úr lífi sínu, sögur sem á einhvern hátt hafa haft áhrif á líf þeirra og viðhorf. Ljúfur þáttur með notalegri tónlist. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir, Gígja Hólmgeirsdóttir, Hulda G. Geirsdóttir og Andri Freyr Viðarsson.