Sunnudagssögur

Arnar Helgi Lárusson

Hulda G. Geirsdóttir ræddi við Arnar Helga Lárusson formann SEM samtakanna sem lamaðist í mótorhjólaslysi 26 ára gamall, en lætur ekkert stoppa sig. Hann var afreksmaður í hjólastólakappi en stundar handhjólreiðar og stefnir á hjóla 400km í sumar í þeim tilgangi safna fyrir hjólum handa hreyfihömluðum enda segir hann hreyfingu og útivist gríðarlega mikilvæga fyrir hreyfihamlaða.

Birt

14. mars 2021

Aðgengilegt til

14. mars 2022
Sunnudagssögur

Sunnudagssögur

Góðir gestir segja sögur úr lífi sínu, sögur sem á einhvern hátt hafa haft áhrif á líf þeirra og viðhorf. Ljúfur þáttur með notalegri tónlist. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir, Gígja Hólmgeirsdóttir, Hulda G. Geirsdóttir og Andri Freyr Viðarsson.