Sunnudagssögur

Björn Thors

Leikarinn þjóðþekti Björn Thors er gestur þáttarinns. Rætt var um æskuna, ferilinn, fjölskylduna og nútímann.

Birt

7. mars 2021

Aðgengilegt til

7. mars 2022
Sunnudagssögur

Sunnudagssögur

Góðir gestir segja sögur úr lífi sínu, sögur sem á einhvern hátt hafa haft áhrif á líf þeirra og viðhorf. Ljúfur þáttur með notalegri tónlist. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir, Gígja Hólmgeirsdóttir, Hulda G. Geirsdóttir og Andri Freyr Viðarsson.