Sunnudagssögur

Valgerður H. Bjarnadóttir

Gígja Hólmgeirsdóttir ræðir við Valgerði H. Bjarnadóttur, félagsráðgjafa. Valgerður sagði frá æsku sinni á Akureyri og hvernig hún þurfti takast á við mikla fullkomnunaráráttu á sínum ungdómsárum. Hún segir frá þegar hún fór í nám í félagsráðgjöf í Noregi og þegar hún fór vinna ötullega félags- og réttindamálum þegar hún kemur aftur úr námi. Hún segir frá störfum sínum við jafnréttismálum, frá tíma sínum sem framkvæmdastýra Jafnréttisstofu og frá lífi sínu sem sjálfstætt starfandi fræðimaður á sviði forna kvennafræða á nýjum tímum.

Birt

21. feb. 2021

Aðgengilegt til

21. feb. 2022
Sunnudagssögur

Sunnudagssögur

Góðir gestir segja sögur úr lífi sínu, sögur sem á einhvern hátt hafa haft áhrif á líf þeirra og viðhorf. Ljúfur þáttur með notalegri tónlist. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir, Gígja Hólmgeirsdóttir, Hulda G. Geirsdóttir og Andri Freyr Viðarsson.

Þættir