Sunnudagssögur

Ragnheiður Elín Árnadóttir

Hulda G. Geirsdóttir ræddi við Ragnheiði Elínu Árnadóttur um lífshlaup hennar og fjölbreyttan feril. Hún ætlaði sér aldrei í pólitík en endaði sem ráðherra og segist stolt af því hafa tekið þátt í mörgum mikilvægum verkefnum á þeim tíma. hennar tími í pólitík hins vegar liðinn og hún ætli sér ekki aftur á þann vettvang. Ragnheiður sagði lífið hafa leitt sig áfram og vitnaði í John Lennon, Life is what happens to you while you are busy making other plans, en margar lífsákvarðanir hennar hafa verið drifnar áfram af tilviljunum. Fjölbreytt og skemmtilegt spjall um ferðalag boltastelpunnar sem fannst Keflavík of lítil fyrir sig, en rataði aftur heim.

Birt

17. jan. 2021

Aðgengilegt til

17. jan. 2022
Sunnudagssögur

Sunnudagssögur

Góðir gestir segja sögur úr lífi sínu, sögur sem á einhvern hátt hafa haft áhrif á líf þeirra og viðhorf. Ljúfur þáttur með notalegri tónlist. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir, Gígja Hólmgeirsdóttir, Hulda G. Geirsdóttir og Andri Freyr Viðarsson.