Sunnudagssögur

Sólborg Guðbrandsdóttir

Sólborg Guðbrandsdóttir fyrirlesari, samfélagsmiðlastjarna, söngkona, tvíburi og rithöfundurinn segir sína sögu í Sunnudagssögum.

Birt

13. des. 2020

Aðgengilegt til

13. des. 2021
Sunnudagssögur

Sunnudagssögur

Góðir gestir segja sögur úr lífi sínu, sögur sem á einhvern hátt hafa haft áhrif á líf þeirra og viðhorf. Ljúfur þáttur með notalegri tónlist. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir, Gígja Hólmgeirsdóttir, Hulda G. Geirsdóttir og Andri Freyr Viðarsson.