Sunnudagssögur

Sigríður Sigþórsdóttir

Sigríður Sigþórsdóttir arkitekt var gestur Huldu G. Geirsdóttur í Sunnudagssögum þessu sinni. Saman ræddu þær æskuárin í sveitinni, námsárin í Svíþjóð og ferilinn sem arkitekt. Þá deildi Sigríður reynslu sinni af ástvinamissi og hvernig lífið heldur áfram þrátt fyrir sára reynslu. Sigríður er mikið náttúrubarn og á sér athvarf í sveitinni og hestamennskunni sem hún segir allra meina bót.

Birt

29. nóv. 2020

Aðgengilegt til

29. nóv. 2021
Sunnudagssögur

Sunnudagssögur

Góðir gestir segja sögur úr lífi sínu, sögur sem á einhvern hátt hafa haft áhrif á líf þeirra og viðhorf. Ljúfur þáttur með notalegri tónlist. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir, Gígja Hólmgeirsdóttir, Hulda G. Geirsdóttir og Andri Freyr Viðarsson.

Þættir