Sunnudagskonsert

07.02.2021

Konsert í d-moll fyrir selló og hljómsveit eftir Édouard Lalo.

Bryndís Halla Gylfadóttir leikur með Sinfóníuhljómsveit Íslands; Bernharður Wilkinson stjórnar.

(Hljóðritað af Ríkisútvarpinu í samstarfi við Sinfóníuhljómsveit Íslands árið 2009)

Birt

7. feb. 2021

Aðgengilegt til

7. feb. 2022
Sunnudagskonsert

Sunnudagskonsert

Hljóðritanir úr safni útvarpsins.